Ræktandi

Jóhanna B. Þorvaldsdóttir

Bændur á Háafelli bjóða ykkur velkomin í heimsókn að kynnast íslensku geitinni. á Háafelli er starfrækt stærsta geitabú landsins og afurðir geitanna eru seldar beint frá býli. Vörur sem seldar eru á Háafelli eru flestar árstíðtarbundnar og handunnar í litlu upplagi og því ekki tryggt að þær séu alltaf til. Kjöt, ostar, ís, krem og sápur. Skinn, handverk minjagripir sultur og fleira.

 

Geitapylsa

Geitapylsur og fetaostur

Geitabrie með hlaupi frá Háafelli

Fetaostar

Geitafiðuband (kasmír)

 

 

 

 

Fleiri ræktendur