Ræktandi

Íris Aðalsteinsdóttir

Íris Aðalsteinsdóttir og Ágúst Leifsson búa með geitur að Felli í Breiðdalsvík.

Þau framleiða kiðlingahryggi og læri. Geitapylsurnar þeirra innihalda ekki glúten, soja, sætuefni eða rotvarnarefni.  Þau taðreykja bæði bjúgu og rúllupylsur. Einnig selja þau stökur af geitum.

Hægt er að panta vörur frá Írisi og Ágústi í Felli með símtali eða tölvupósti. Þau senda um land allt og þá bætist við sendingarkostnaður.

Hryggur, bjúgu, pylsur og læri.

 

Fleiri ræktendur