Ræktandi

Anna María Flygenring

Anna María Flygenring býr ásamt bónda sínum Tryggva Steinarssyni að Hlíð í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Aðalbúskapur þeirra er kúabúskapur en einnig eru þau með nokkrar kindur og svo auðvitað geitur.
Anna María hefur í samvinnu við MATÍS þróað vöru úr kiðlingakjöti sem að hún nefnir Kiðaknetti; kjötbollur sem eru seldar tilbúnar og frystar sem hægt er að hita í ofni eða örbylgju.

Anna María selur stökur, ýmist handsútaðar af Dagmar Trodler eða hjá Karli Bjarnasyni sútara.

Kiðaknettir.

Geitalæri sem t.d. er hægt er að elda í ofni.

Fleiri ræktendur