Fréttir

Dagur geitarinnar í Húsdýragarðinum í Reykjavík 26. maí 2019

21.05.2019
Allir velkomnir sem vilja fræðast lítið eitt um geitur í Húsdýragarðinum . 
14:00-17:00
Félagar í Geitfjárræktarfélaginu kynna geitur og geitaafurðir
 14:30-15:00
Jóhanna B Þorvaldsdóttir heldur erindi; Líf geitabóndans
 15:30-16:00
Anna María Lind Geirsdóttir kembir geit

Deila grein