-
Íslenski geita stofninn í útrýmingarhættu; 1488 dýr á vetrarfóðrum 2018
Fjöldi geita á Íslandi af heimasíðu Hagstofu Íslands
Lesa nánar -
Dagur geitarinnar í Húsdýragarðinum í Reykjavík 26. maí 2019
Allir velkomnir sem vilja fræðast lítið eitt um geitur í Húsdýragarðinum . 14:00-17:00 Félagar í Geitfjárræktarfélaginu kynna geitur og geitaafurðir 14:30-15:00 Jóhanna B Þorvaldsdóttir heldur erindi; Líf geitabóndans 15:30-16:00 Anna María Lind Geirsdóttir kembir geit
Lesa nánar -
Viðtal við formann Geitfjárræktarfélagsins í Bændablaðinu 26. júní 2018
Hér má nálgast viðtalið
Lesa nánar -
Samstarf um þróun geitakjötsrétta
Matarauður Íslands, Geitfjárræktarfélag Íslands og Matís hafa unnið saman að verkefni þar sem tilgangurinn er að bæta geitakjötsmat og efla þekkingu kjötvinnslumanna á vinnslu geitakjöts. Hvoru tveggja skilar auknum verðmætum. Verkefnið er einnig unnið í samvinnu við Hótel- og matvælaskólann…
Lesa nánar -
Merki Geitfjárræktarfélags Íslands fyrir afurðir
Nú eru límmiðar fáanlegir hjá stjórn GFFÍ. Eins og fram hefur komið hefur verið unnið að því í sumar 2018 að búa til miða til notkunar fyrir framleiðendur geitaafurða. Þessir miðar eru nú tilbúnir til afgreiðslu hjá gjaldkera (laufbrekka@kjalarnes.is). Hver…
Lesa nánar -
Viðtal við formann Geitfjárræktarfélags íslands
Viðtal við formann Geitfjárræktarfélagsins, Sif Matthíasdóttur, í Bændablaðinu 7. tbl. 16. apríl 2015 bls.26 -27 http://www.bbl.is/files/pdf/bbl-7.-tbl.-2015-web.pdf
Lesa nánar -
Fyrirmyndargeit lýst árið 1932
Danski dýralæknirinn O.P.Pyndt lýsir fyrirmyndargeit þannig árið 1932: „Hæðin jöfn á herðakamb og malir,hryggurinn beinn og breiður, höfuðið langdregið og kjálkarnir sterkir,kollóttar fremur en hyrndar, eyrun mjó ogfínhærð, augun skær og svipmikil, brjóstholið rúmt og kviðurinn mikill,malir breiðar eða lítið…
Lesa nánar