Uncategorized

Aðalfundur Geitfjárræktarfélags Íslands 2021

19.03.2021

Aðalfundur GFFÍ verður haldinn laugardaginn 10. apríl kl. 14 að Hrísafelli í Helgafellssveit. Hrísafell er gestastofa og afurðavinnsla Sifjar Matthíasdóttur og Jörundar Svavarssonar geitabænda í Hrísakoti. Venjuleg aðalfundarstörf. Laus eru tvö sæti í aðalstjórn og eitt sæti varamanns. Félagsmenn hvattir til að mæta sem og nýjir félagar. Nánari upplýsingar veitir formaður Anna María Flygenring 7746034. Hrísafell er staðsett þar sem fáninn er á landakortinu. Heimreiðin er merkt.

Deila grein

Fleiri fréttir

  • Fordómar gegn geitum

    Viðtal við formann Geitfjárræktarfélagsins, Önnu Maríu Flygenring þar sem hún lýsir fádæma fordómum Matvælasjóðs gegn geitum og geitafurðum. Smellið á hlekkinn hér fyrir neðan til að lesa viðtalið. https://www.bbl.is/frettir/umsogn-med-hofnun-lysir-fadaema-fordomum?fbclid=IwAR1iUiTSCUsiHmFVdvorZua--RhxsIsuAAFdHtX68HDd0ZVTIrSQ7fMC050

    Lesa nánar
  • Aðalfundur Geitfjárræktarfélags Íslands 2020

    Góðir félagar. Aðalfundur Geitfjárræktarfélags Íslands 2020 laugardaginn 24.okt. kl. 15 Á undan fundinum kl. 14 verður kynning frá Ólafi Reykdal og Óla Þór Hilmarssyni hjá Matís um samstarfsverkefnið Vöruþróun geitfjárafurða, kjötmat og jafnvel fleira, þeir munu síðan svara fyrirspurnum. Aðalfundurinn…

    Lesa nánar