Uncategorized

Aðalfundur 19.maí 2021

14.05.2021

Aðalfundur Geitfjárræktarfélagsins 19. maí 2021 mun verða fjarfundur. Þátttakendur vinsamlega tilkynnið þáttöku í geit@geit.is til að fá fjarfundarhlekkinn sendan.

Fyrir fundinn verða tvö erindi sem að varða geitabændur: Dominique Pledél Jónsson kynnir Slow Food verkefnið sem geitabændur eiga hlut að og Ólafur Reykdal og Óli Þór Hilmarsson hja Matís kynna nýja reglugerð um heimaslátrun.

Eftir kynninguna verða venjuleg aðalfundarstörf. Laus eru tvö sæti í aðalstjórn og eitt sæti varamanns.

Deila grein

Fleiri fréttir

 • Viðtal við geitabóndann Þorbjörgu Ásbjörnsdóttur

  í Bændablaðinu. Hún segir frá framleiðslu sinni á ostum og skyri. Hér er viðtalið í Bændablaðinu

  Lesa nánar
 • Aðalfundur 10. apríl féll niður

  Fundurinn hefur verið frestaður. Aðalfundur GFFÍ verður haldinn laugardaginn 10. apríl kl. 14 að Hrísafelli í Helgafellssveit. Hrísafell er gestastofa og afurðavinnsla Sifjar Matthíasdóttur og Jörundar Svavarssonar geitabænda í Hrísakoti. Venjuleg aðalfundarstörf. Laus eru tvö sæti í aðalstjórn og eitt…

  Lesa nánar
 • Fordómar gegn geitum

  Viðtal við formann Geitfjárræktarfélagsins, Önnu Maríu Flygenring þar sem hún lýsir fádæma fordómum Matvælasjóðs gegn geitum og geitafurðum. Smellið á hlekkinn hér fyrir neðan til að lesa viðtalið. https://www.bbl.is/frettir/umsogn-med-hofnun-lysir-fadaema-fordomum?fbclid=IwAR1iUiTSCUsiHmFVdvorZua--RhxsIsuAAFdHtX68HDd0ZVTIrSQ7fMC050

  Lesa nánar