Fréttir

Þórdís og kiðlingarnir

26.05.2015

Þórdís Þórarinsdóttir geitabóndi frá Keldudal ásamt fríðum flokki kiðlinga.

12 huðnur eru á bænum og áttu þær samtals 18 kiðlinga.

6 huðnur voru tvíkiða og 6 einkiða.

2 hafrar voru notaðir: Njáll hvers faðir er Ísak frá Háafelli og Ned sem er Alexandersson frá Keldudal.

Undan Njáli komu 9 kiðlingar: 5 einkiðlingar og 4 tvíðlingar. 7 huðnur og 2 hafrar.

Undan Ned komu 9 kiðlingar: 4 tvíðlingar og 1 einkiðlingur. 8 huðnur og 1 hafur.

Deila grein

Fleiri fréttir

 • Merki Geitfjárræktarfélags Íslands fyrir afurðir

  Nú eru límmiðar fáanlegir hjá stjórn GFFÍ. Eins og fram hefur komið hefur verið unnið að því í sumar 2018 að búa til miða til notkunar fyrir framleiðendur geitaafurða. Þessir miðar eru nú tilbúnir til afgreiðslu hjá gjaldkera (laufbrekka@kjalarnes.is). Hver…

  Lesa nánar
 • Íslenska Geitin - Um Félagið

  Viðtal við formann Geitfjárræktarfélags íslands

  Viðtal við formann Geitfjárræktarfélagsins, Sif Matthíasdóttur, í Bændablaðinu 7. tbl. 16. apríl 2015  bls.26 -27 http://www.bbl.is/files/pdf/bbl-7.-tbl.-2015-web.pdf

  Lesa nánar
 • Fyrirmyndargeit lýst árið 1932

  Danski dýralæknirinn O.P.Pyndt lýsir fyrirmyndargeit þannig árið 1932: „Hæðin jöfn á herðakamb og malir,hryggurinn beinn og breiður, höfuðið langdregið og kjálkarnir sterkir,kollóttar fremur en hyrndar, eyrun mjó ogfínhærð, augun skær og svipmikil, brjóstholið rúmt og kviðurinn mikill,malir breiðar eða lítið…

  Lesa nánar