Fréttir

Þórdís og kiðlingarnir

26.05.2015

Þórdís Þórarinsdóttir geitabóndi frá Keldudal ásamt fríðum flokki kiðlinga.

12 huðnur eru á bænum og áttu þær samtals 18 kiðlinga.

6 huðnur voru tvíkiða og 6 einkiða.

2 hafrar voru notaðir: Njáll hvers faðir er Ísak frá Háafelli og Ned sem er Alexandersson frá Keldudal.

Undan Njáli komu 9 kiðlingar: 5 einkiðlingar og 4 tvíðlingar. 7 huðnur og 2 hafrar.

Undan Ned komu 9 kiðlingar: 4 tvíðlingar og 1 einkiðlingur. 8 huðnur og 1 hafur.

Deila grein

Fleiri fréttir