Ræktandi

Lovísa Rósa Bjarnadóttir

Lovísa Rósa Bjarnadóttir og Jón Kjartansson

Á Háhóli hafa verið geitur frá árinu 2012. En þá fengum við fyrstu geiturnar og heilluðust gjörsamlega af þeim. Búið hefur stækkað jafnt og þétt síðan. Nú er hægt að kaupa kiðlingakjöt, heil læri og frampartsbita, þurrkaðar pylsur og grafna vöðva, einnig stökur og sápur. Alla matvöru vinnum við sjálf í vottaðri kjötvinnslu. Einnig eru sápurnar handgerðar eftir uppskrift sem við fjölskyldan höfum notað í fjölda ára.

Grafinn vöðvi

Kiðlingakjöt

Geitahakk

Fleiri ræktendur