Ræktandi

Jóhanna B. Þorvaldsdóttir

Bændur á Háafelli bjóða ykkur velkomin í heimsókn að kynnast íslensku geitinni. á Háafelli er starfrækt stærsta geitabú landsins og afurðir geitanna eru seldar beint frá býli. Vörur sem seldar eru á Háafelli eru flestar árstíðtarbundnar og handunnar í litlu upplagi og því ekki tryggt að þær séu alltaf til. Kjöt, ostar, ís, krem og sápur. Skinn, handverk minjagripir sultur og fleira.

Fleiri ræktendur