Geitfjárræktarfélag Íslands

Áhugafólk um geitfjárrækt stofnaði Geitfjárræktarfélag Íslands í Bændahöllinni 22. nóvember 1991 og á það gott samstarf við Bændasamtök Íslands. Hlutverk félagsins er að stuðla að verndun og ræktun íslenska geitfjárstofnsins og leita leiða til að bæta nýtingu og auka verðmæti geitaafurða.

 

Gögn sem voru send til geitfjáreigenda vegna stofnunar félagsins.