geit_001

Bæring Ingvarsson að Þorbergsstöðum, Laxárdal í Dalabyggð

vill gjarnan selja geitur sínar til lífs. Hann er að bregða búí í haust vegna aldurs.

Þetta eru 20 fullorðnar geitur og komnar heim úr sumarhögum.  

Þorbergsstaðir eru í Vesturlandshólfi og hægt er að kaupa

geitur frá honum innan hólfsins suður í Borgarfjörð og Hvalfjarðarsveit. 

Lystahafendur vinsamlega hafið samband við Bæring í síma 434 1206.