Þeir geitabændur sem eru á FésBók geta sótt um að vera með í lokaðri grúppu þar sem er spjallað um ýmislegt varðandi geitabúskap. Munið að geitur eru ekki sauðfé og ekki heldur nautgripir. M.a. þurfa geitur oft minni skammta af deyfilyfjum en sauðfé. Um slíkt er hægt að spyrja um og margt fleira í þessum spjallhópi. 

https://www.facebook.com/groups/geitabaendur/?fref=ts