Aðalfundur Geitfjárræktarfélags Íslandsverður laugardaginn 21. mars 2015 kl. 14í Geitfjársetrinu að Háafelli á Hvítársíðu.
Dagskrá fundarins:
Kosning fundarstjóra
Stjórn félagsins fer yfir störf félagsins á árinu
Reikningar lagðir fram til samþykktar
Kosning formanns
Kosning stjórnar
Kosning varamanna
Aðild að Bændasamtökum Íslands
Lagabreytingar
Heiðursfélagi
Önnur mál
Allir félagar hvattir til að mæta,sérstaklega nýir félagar!