Íslenska geitin er eitt hinna gömlu og verðmætu landnámskynja. Þótt þeim hafi fjölgað verulega síðustu áratugina, eða úr 300 í 900 á 30 árum, eru þær enn í útrýmingarhættu samkvæmt alþjóðlegum viðmiðum.

Ólafur R Dýrmundsson ritar grein á bbl.is um útfluttning geita og hafrasæðis. Greinina má lesa HÉR