Haldin verður ráðstefnu í Tromsö í Noregi 4-6 júní 2013. Allt um það á heimasíðu ráðstefnunnar, hér er linkur inn á síðuna www.geithold.no/g2013 það þarf að skrá sig fyrir 1. mars.

Nú þyrftu íslenskir geitabændur að fjölmenna.