062 

Dagur íslensku geitarinnar verður haldinn föstudaginn 30. nóvember nk. þann dag verður málþing í Þjóðminjasafni Íslands og stendur það frá kl. 13:00-16:00

Dagskrá málþings er svohljóðandi.

Fundarstjóri: Áslaug Helgadóttir prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands

13:00 Inngangur - Ólafur R. Dýrmundsson, ráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands

13:10 Verndaráætlun fyrir íslenska geitastofninn – Birna Kristín Baldursdóttir, Erfðalindasetur Landbúnaðarháskóla Íslands

13:40 Geitfjárræktarfélag Íslands – Gunnar Júlíus Helgason formaður

13:55 Geitfjársetur – Jón Ingi Einarsson, áhugamaður um geitur

14:10 Ræktun og vinnsla afurða á Háafelli – Jóhanna B. Þorvaldsdóttir geitabóndi Háafelli í Hvítársíðu

14: 40 Kaffihlé

15:00 Kasmírull af íslenkum geitum – Anna María Lind Geirsdóttir myndlistarmaður

15:20 Framleiðsla sérmerktra afurða búfjár af sérstökum stofnum erlendis. Emma Eyþórsdóttir dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands

Allir velkomnir aðgangur ókeypis

Erfðanefnd landbúnaðarins