Skyrsla

Enn er opið fyrir skýrslur ársins 2010-2011. Eftir staðfestingu búnaðarsambands skulu þær sendar til :

Geitfjárræktin, bt. Ólafs R. Dýrmundssonar, Bændasamtökum Íslands, Bændahöllinni við Hagatorg,107 Reykjavík.

Stofnverndarframlagið fyrir 2010-2011 verður væntanlega greitt í desember n.k.
Hér er geitaskýrsla til útprentunar á PDF formi.