Aðalfundur félagsins verður haldinn í Húsdýragarðinum í Reykjavík

föstudaginn 9. Nóvember 2012 kl. 14:00

Fundarefni:

  • Venjuleg aðalfundarstörf.
  • Kosið verður um nýjan formann félagsins, en Jóhanna B. Þorvaldsdóttir núverandi formaður gefur ekki kost á sér.
  • Þorsteinn Ólafsson dýralæknir mætir á fundinn og fjallar um flutning lífdýra á milli varnarhólfa.
  • Ólafur R. Dýrmundsson flytur erindi um muninn á lífrænum / vistvænum / almennum búskaparháttum o.fl.
  • Birna K. Baldursdóttir mætir með umfjöllun um geitfjársæðingar o.fl.
  • Önnur mál

Allir félagsmenn og aðrir velunnarar félgsins eru hvattir til að mæta og eru nýir félagar einnig velkomnir.

Stjórnin