Fundurinn er haldinn af Ráðgjafarmiðstöð 
landbúnaðarins í samstarfi viðLand-
samtök sauðfjárbænda og Geitfjárræktarfélags 
Íslands. Fundurinn verður haldinn á Hvanneyri 
föstudaginn 23. júní frá kl. 13:00 til 17:00. 
Þátttaka er öllum opin og ekkert skráningargjald en 
 verða að skrá sig fyrir fram. Skráning fer fram í gegnum 
heimasíðu RML (sjá hnapp á heimasíðu) eða í 
síma 516-5000. Skráningu lýkur mánudaginn 19. júní. 

Nánari upplýsingar veitir Eyþór Einarsson,sauðfjár-

ræktarráðunautur hjá RML ( This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. / 516-5014).

sjá nánar um fundinn hér