• Íslenska Geitin - Um Félagið

  Viðtal við formann Geitfjárræktarfélags íslands

  Viðtal við formann Geitfjárræktarfélagsins, Sif Matthíasdóttur, í Bændablaðinu 7. tbl. 16. apríl 2015  bls.26 -27 http://www.bbl.is/files/pdf/bbl-7.-tbl.-2015-web.pdf

  Lesa nánar
 • Fyrirmyndargeit lýst árið 1932

  Danski dýralæknirinn O.P.Pyndt lýsir fyrirmyndargeit þannig árið 1932: „Hæðin jöfn á herðakamb og malir,hryggurinn beinn og breiður, höfuðið langdregið og kjálkarnir sterkir,kollóttar fremur en hyrndar, eyrun mjó ogfínhærð, augun skær og svipmikil, brjóstholið rúmt og kviðurinn mikill,malir breiðar eða lítið…

  Lesa nánar
 • Minnum á bókina “Geitfjárrækt” eftir Birnu K. Baldursdóttur

  Bókin er á rafrænu formi og lesist á netinu. Er öllum að kostnaðarlausu. Skyldulesning þeirra sem ætla að halda geitur. Geitfjárrækt

  Lesa nánar
 • Hafraskrá 2015 og sæðingar

  Hafraskráin 2015 er komin á heimasíðuna og nú er lag að velja einhvern myndarlegan hafur til að rækta undan. Eindregið er hvatt til þess að geitabændur notfæri sér þennan möguleika til að minnka og koma í veg fyrir einrækt innan…

  Lesa nánar
 • Áhugavert netrit um geitaafurðir

  Ritið sem er á ensku er 384 blaðsíður og hægt að lesa á netinu. Það fjallar um ýmis konar framleiðslu úr geitahráefni víðs vegar um heim og gæti virkað sem innblástur. Vörurnar eru gróflega flokkaðar í fernt: - hrávörur eins…

  Lesa nánar
 • Mjalta- eða kembingapallur

  Mjaltapallur fyrir geitur sem getur einnig nýst sem kembingapallur og vafalaust fyrir margt annað. Smellið hér til að sjá teikningu af bandarískum palli.

  Lesa nánar
 • Til aðildarfélaga sem eru með aðgang að skýrsluhaldskerfum BÍ

  Um komandi áramót verða ýmsar breytingar í starfsumhverfi okkar. Ein þeirra varðar skýrsluhaldskerfin sem Bændasamtökin reka. Þau fá nú verulega aukið vægi í búvörusamningum og samhliða því var nauðsynlegt að setja skriflegar reglur um aðgengi að kerfunum og meðferð gagna…

  Lesa nánar
 • Stjórn Geitfjárræktarfélags Íslands 2017-18

  Stjórn GFFÍ árið 2017 skipa: Sif Matthíasdóttir formaður Guðni Indriðason Birna Kristín Baldursdóttir Anna María Lind Geirsdóttir Anna María Flygenring Varamenn í stjórn: Bettina Wunsch Jóhanna B. Þorvaldsdóttir Fulltrúi á Búnaðarþing Sif Matthíasdóttir Varafulltrúi á Búnaðarþing Guðni Índriðason Skoðunarmenn reikninga:…

  Lesa nánar
  Geitfjárræktarfélag Íslands